Georgíuvín - Kákasus og Svartahafiđ

Ég ćtla ađ blogga núna í dag um allt ađra hluti en vanalega, eđa um vín sem er óvenjulegt af minni hálfu. Blogga sérstaklega um vín sem eru ekki algeng.

 

Georgíuvín:

Núna nýveriđ er hćgt ađ fá í Vínbúđinni Georgíuvín.

Georgía er međ elstu vínframleiđslu í heimi, yfir 8.000 ára sögu.

Vagga vínmenningar er í Kákasus fjöllum, ekki Ítalíu eđa Spáni.

Ţađan kemur orđiđ "wine"/vín.

Frjósamir dalir og hlíđar Suđur-Kákasus voru heimili fyrir vínviđarćktun í ađ minnsta kosti 8000 ár.

Vegna árţúsunda víngerđar og ţess áberandi efnahagslega ţýđingu vín hefur fyrir Georgíu í ţá eru vín og vínrćkt samtvinnuđ ţjóđareinkenni Georgíu og menningararfur.

Áriđ 2013 bćtti UNESCO hinni fornu, hefđbundnu georgísku víngerđarađferđ međ Kvevri leirkrukkunum á lista UNESCO yfir menningararf. Ţekktustu georgísku vínhéruđin eru í austurhluta landsins, svo sem Kakheti (skipt frekar í örsvćđin Telavi og Kvareli) og Kartli, en einnig í Imereti, Racha-Lechkhumi og Kvemo Svaneti, og strandsvćđi eins og Adjara og Abkasía.

Abkasía er reyndar leppríki Rússlands og hugsanlega ađ sameinast Rússlandi.

Helsta útflutningsríki Georgíu vína er Rússland, en Evrópusambandiđ er ađ koma afar sterkt inn og verđur líklega ađal markađssvćđi Georgíuvína, sbr. ađ ţau fást nú ţegar á Íslandi.

 

Hefđbundin georgísk ţrúguafbrigđi eru lítiđ ţekkt utan Svartahafssvćđisins.

Ţađ eru nćstum 400 vínţrúguafbrigđi til ađ velja úr, en ađeins 38 tegundir rćktađar opinberlega fyrir vínrćkt í atvinnuskyni í Georgíu.

Fjöldi Georgíu rauđ- og hvítvína fást í ATVR og um ađ gera ađ skođa úrvaliđ.

En ţví miđur eru flest ţeirra á reynslu og ţví fást ađeins á fáeinum stöđum Vínbúđarinnar og ţarf t.d. ađ gera sér ferđir í ţessar 4-5 vínbúđir sem vínin fást.

 

Krímarvín:

Fást ekki á Íslandi, en ég get vottađ ađ ţau eru feiknagóđ og međ afburđagćđi.

Saga víngerđar á Krím er löng en međ hlé-um sérstaklega ţegar Ottomanar réđu yfir Krím.

Saga vínrćktar er ţó gömul, eđa yfir 2000 ára, en Forn Grikkar byggđu Krím (og margir afkomendur búa ennţá ţarna).

En saga vínrćktar er ţó ekki eins gömul og í Georgíu og Kákasus.

Vínrćkt blómstrar á Krím í dag.

Og helstu vín eru.

"Massandra", "Inkerman", "Sun Valley", "Gold beam", "Koktebel", "Magarach", "Suter", "Novyi Svit", "Legend of Crimea"

Svartahafsloftslagiđ hentar frábćrlega undir vínrćkt og Krím vínin afburđa góđ.

Helstu vínţrúgur eru Crimean grape varieties er af vestur Evrópskum uppruna eins og Cabernet Sauvignon og Aligoté. Ađrar ţrúgur eru meira ćttađar frá austur Evrópu, eins og Saperavi .

Hins vegar eru vínviđur af Muscat fjölskyldunni ríkjandi.

 

Ég veit ađ fleiri svćđi eru međ góđa vínrćkt, sbr. Búlgaría, Rúmenía og Moldova.

Svarta hafiđ er eins og önnur útgáfa af Miđjarđarhafinu.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband