Flókin stađa Mongólíu gagnvart Rússlandi og Kína

Ţađ eru fullt af fréttum sem eru ekki sagđar á Vesturlöndum. Annađ hvort ţaggađar fréttir eđa meginfjölmiđlar Vesturlanda vilja ekki fjalla um ţá.

Ég kem ţví međ eina smá frétt.

Núna er Putin staddur í Mongólíu í opinberri heimsókn. Mongólia er fámennt og afar fátćkt ríki. Afhverju er Putin ađ heimsćkja landiđ?

Reyndar krafđist International Criminal Court í Haag handtöku Putins, vegna meintra glćpa hans í Úkraínu. Rússar á móti hafa krafist handtöku dómarana sem gáfu út handtökuskipunina.

On March 17, 2023, the ICC issued arrest warrants for Putin and Maria Lvova-Belova, the Russian presidential commissioner for children’s rights, for their alleged involvement in war crimes "consisting of the illegal deportation of the population," including children, and their illegal transfer to Russia

Hvađ um ţađ enginn er ađ hlusta á ţá og enginn vill byrja 3ju heimsstyrjöldina međ ţví ađ handtaka Putin

 

Afhverju er Putin ađ heimsćkja Mongólíu?

Jú, út af fyrirhugađri gaspípu Rússa og Kínverja í gegnum Mongóliu.

Power of Siberia-2 pipeline heitir hún. Rússneski orkurisinn Gazprom hóf hönnun og könnun á leiđslunni áriđ 2022 og spáđi ţví ađ hún gćti skilađ 1,8 billjónum rúmmetrum af rússnesku jarđgasi til Kína á hverju ári.

 

Vandamál Power of Siberia-2 pipeline eru hinsvegar Kínverjar.

Í fyrsta lagi ţá eru ţeir afar pirrađir út í yfirvöld Mongólíu, en yfirvöldin hafa veriđ ađ gefa Vestrinu og Bandaríkjunum allt of mikiđ undir fótinn, t.d. Tíđar heimsóknir Bandarískra ráđamanna, fer í taugarnar á ţeim og ţeir líta á Mongólíu gaspípu leiđin ótryggja, framtíđarlega séđ.

Síđan er Mongólíu leiđin afar löng og dýr og kostnađarsöm gjöld til Mongóla munu hafa áhrif á verđ. Kínverjar vilja líta til Kazakhstan í stađinn, en ţađ er styttri leiđ og vinsamlegri ríkisstjórn.

Ţar ađ auki er Síberíu-2 verkefniđ ekki eini kostur Kína: Xi Jinping forseti hefur einnig gefiđ til kynna stuđning viđ Línu D leiđsluna og dýpka tengslin viđ Túrkmenistan.

 

Ţrátt fyrir ţetta, ţá er Putin ađ koma á sterkari tengslum viđ Mongolíu og hefur bođiđ á Mongólíu á BRICS ráđstefnu međ ţađ sjónarmiđi ađ koma Mongólíu í BRICS.

Mongólía er algjörlega háđ Rússum og Kínverjum.

Ţannig ađ dađur ríkisstjórnarinnar viđ Washington kom á óvart.

Mongólía er reyndar meiri háđari Rússum en Kínverjum.

Mongólia er risaland međ 1,5 milljónir ferkílómetra og ađeins 3,5 milljónir íbúa. Helstu tekjur Mongola eru námugröftur og málmar, auk ţess landbúnađur.

 

En heimsókn Putin er ţó skref í rétta átt, ţví Mongolía endar líklega í BRICS.

Og verđur undir verndarvćng Rússa og Kínverja. Bćđi ríkin eru öflug efnahagslega. Og ţví má búast ađ efnahagur Mongóla muni fara upp á viđ nćstu árin og blómstra.

 

 

Heimildir:

https://markets.businessinsider.com/news/commodities/russia-china-gas-trade-siberia-pipeline-mongolia-western-sanctions-war-2024-8?op=1

https://www.abc.net.au/news/2024-09-03/why-is-putin-in-mongolia/104303112

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband