Þjóðólfur - viðtal við mig á laugardag

Gústaf Adolf Skúlason tók viðtal við mig á Þjóðviljanum.

Þjóðólfur er einn af fáum alvöru íslensku fjölmiðlum sem er ekki heltekinn af vinstri Woke stefnunni og áróðri.

Tímarnir eru að breytast og Þjóðólfur er akkúrat á réttum stað í tíðarandanum og undann sinni samtíð og með alvöru fréttamennsku.

Hérna að neðan er tenglar á Þjóðólf, sem er reyndar hægt að lesa á 9 tungumálum, og geri aðrir fjölmiðlar betur!

Þjóðólfur er líka á Rumble, þar sem eru tekin viðtöl, þar á meðal við mig og birtist viðtalið á laugardag 1 febrúar.

Ég set tengil hérna þegar viðtalið er tilbúið (laugardag)

Langt viðtal, en varð að stytta aðeins, Ég get talað endalaust um Rússnesk málefni.

Enda mikið að gerast og Rússar eru gerendur og leiðendur í heimsstjórnmálum.

Allt sem gerist þar, hefur áhrif á heimsmálin.

Heimildir:

https://rumble.com/user/THJODOLFUR

https://thjodolfur.is/

 

 

 

 


« Síðasta færsla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband