Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2022
Um mismunun og hatur á ţjóđernishópum, hér á Íslandi og svo erlendis.
Rússafóbía í Evrópu...er ansi gömul, eđa frá tímum Katrínar Miklu.
Svo römm var hún, ađ ýmsar ţjóđir hafa ráđist inn í Rússland frá ţeim tíma. Napóleon, Japanir og Hitler. Alltaf náđi Rússneski björninn ađ hrista innrásarheri, Mongóla, Pólverja, Svía, Napóleon, Japana og Hitler. Rússafóbían, hef ég fengiđ í uppeldi mínu á Kaldastríđsárunum. Ţá voru öll blöđ uppfull, um hvernig Rússland var svo slćmt og Rússar slćmir. Kommúnisminn var reyndar mislukkađ fyrirbćri. En ...hatriđ á Rússneskum gildum fékk mađur međ í kaupbćti.
En fólk verđur ađ fara varlega, sérstaklega ţegar stjórnmálamenn fara í offari í popúlisma sínum. Tala gáleysilega um ađ reka sendiráđsmenn og sendiherra og ađ Rússar (allir međtaldir) séu vandrćđa ţjóđflokkur. Dansađ fínt á línunni ţarna, ţví Íslenska stjórnarskráin bannar mismunun ţjóđarbrots á grundvelli 65 greinar.
Ekki einu sinni á tímum Kalda stríđsins var talađ um ađ reka Rússneska sendiherrann. Ég man hinsvegar eftir árásinni á Breska sendiráđiđ á tímum Ţorskastríđsins. En ţađ var níđingsverk ađ virđa ekki friđhelgi sendiráđa. Hvađ segir ţađ um ţjóđina sem gerir slíka hluti? Eđa lćtur ţađ viđgangast?
Ađ tala illa um, eđa ráđast beint eđa óbeint á ţjóđflokk er níđingsverk líka, ţađ er ástćđa fyrir ţví ađ ţetta var sett í Mannréttindasáttmála Evrópu og stjórnarskrá Íslands. En allir virđast ţó vera búnir ađ gleyma ţessu ákvćđi.
Ţannig ađ taka fyrir eitt ákveđiđ ţjóđerni er beinlínis ólöglegt. Og ég er nokkuđ viss um ađ Mannréttindasáttmáli Evrópu segir ţađ sama, en mannréttindakafli íslensku stjórnarskráinnar byggist á Mannréttinda sáttmála Evrópu.
En hvađ segir 65 greinin?  65. gr.  [Allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferđis, trúarbragđa, skođana,
ţjóđernisuppruna, kynţáttar, litarháttar, efnahags, ćtternis og stöđu ađ öđru leyti.  Konur og karlar skulu njóta jafns réttar í hvívetna.]
Býsna mikilvćg grein. En afhverju kemst fólk og stjórnmálamenn upp međ ađ brjóta hana? Í tímabundnum popúlisma, fólk í rétttrúnađi sínum ađ hefja sig á annađ plan.
Mannkynssagan er full af popúlískum stjórnmálamönnum sem í gáleysi sínu eru ađ kynda til ófriđar, og ţađ ţannig ađ saklaust fólk sem hefur enga tök á eđa bera ábyrgđ á stjórnarháttum í upprunalandi sínu, verđur fyrir barđinu á hatrinu.
Horfum á manneskjur en ekki ţjóđerni og lifum í friđi og án haturs.